Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir af innra starfi

Nýtt öryggisverkefni í samstarfi Samgöngustofu og ferðaþjónustunnar

Þriðjudaginn 22. júní var öryggisverkefnið ,, Nap and Go” kynnt fyrir gististöðum og bílaleigum á Suðurnesjum. Verkefninu er ætlað að vekja athygli öryggi í umferðinn og hættunni sem getur fylgt því að aka bíl fljótlega eftir næturflug. Aðdragandinn er fjöldi slysa sem rakin hafa verið til þreytu og svefnleysis.
Mynd frá Geldingadölum //Eyþór Sæmundsson.

Náttúran að gefa ótrúleg markaðstækifæri

„Núna er gos og fólk vill upplifa það. Markaðslega séð erum við að fá frábært tæki. Frábæra umfjöllun um svæðið. Það var í raun það sem svæðið þurfti á að halda. Reykjanesið er frekar nýr áfangastaður til að heimsækja og hefur í raun ekki verið uppgötvaður nema af þeim sem vilja upplifa nýjan stað. Það hefur verið torsótt að koma svæðinu á framfæri og lýsa þessu magnaða umhverfi og landslagi sem býr í hrauninu“

Suðurnes - samráðsvettvangur um stöðu samgöngumála

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum bjóða til rafræns samráðsfundar um stöðu samgöngumála á Suðurnesjum, mánudaginn 22. mars kl. 13:00-15:00.

Exploring Tech for the Hospitality Industry

Kynning á námi/námskeiði: Sænski háskólinn Hyper Island býður upp á 12 vikna nám fyrir fólk sem starfar innan ferðaþjónustu á Íslandi.

Sveinbjörn: Tækifæri í stöðunni

Vetrarfundur Heklunnar og Markaðsstofu Reykjaness

Vorið kemur, heimur hlýnar

Vetrarfundur Heklunnar og Markaðsstofu Reykjaness verður haldinn föstudaginn 29. janúar kl. 9 – 10:30. Hlekkur til að ská sig á fundinn er í fréttinni.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra og Berglind Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri…

Fyrsta áfangastaðastofa landsins stofnuð á Suðurnesjum

Námsleið í Sölu-, markaðs- og rekstrarnámi

MSS (Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum) er að fara í gang með námsleið árið 2021 í Sölu-, markaðs- og rekstrarnámi. Tveir hópar verða í gangi, annar á íslensku, hinn á ensku.
Davíð Lúther, SAHARA

Stafræn markaðssetning með Davíð Lúther

Fimmtudaginn, 17. desember kl. 11.00, bjóðum við uppá erindi með Davíð Lúther frá SAHARA í samstarfi við Nýsköpunarakademíu Ferðaþjónustunnar.

Gjafabréf íslenskrar ferðaþjónustu

Í aðdraganda jólaverslunar taka Icelandair, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna höndum saman og bjóða landsmönnum upp á gjafabréf íslenskrar ferðaþjónustu.

Ný og spennandi Ratsjá 2021 - allir landshlutar sameinast

Ratsjáin mun hefjast með formlegum hætti í janúar 2021 og standa yfir í 16 vikur eða til 16. apríl. Umsóknarfrestur er til 1. desember 2020. Þátttakendur frá öllum landshlutum munu hittast á tveggja vikna fresti á sameiginlegum vinnustofum á netinu þar sem kafað verður í kjarna þeirra verkfæra sem fyrir valinu verða.

Stofnun Nýsköpunarakademíu ferðaþjónustunnar