Reykjanes Geopark
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Morgunverðarstaðir

breakfast3.jpg
Morgunverðarstaðir

Búðu þig vel undir daginn með góðum morgunverð.

Nokkrir staðir á svæðinu opna snemma til að anna sívaxandi hópi gesta okkar sem vilja undirbúa sig vel fyrir daginn með góðum morgunverð. Skoðaðu úrvalið hér að neðan og veldu þann sem þér þykir bestur. 

 

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík