Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Sýningar

hjalmar_syning.jpg
Sýningar

Það er enginn skortur á hverskonar sýningum vítt og breitt um landið og þær eru tileinkaðar öllu frá leikföngum upp í jarðskjálfta og eldgos. Listsýningar eru líka fjölbreytilegar og þær má finna á ýmsum vettvangi. 

Á Reykjnesi má finna fjölbreyttar sýningar sem einkenna svæðið, hvort sem um er að ræða jarðsögu, menningu svæðisins eða sögu forfeðra okkar sem byggðu landið.

Aðrir

Víkingaheimar
  • Víkingabraut 1
  • 260 Reykjanesbær
  • 422-2000
Svarta Pakkhúsið
  • Hafnargata 2
  • 230 Reykjanesbær
  • 661-6999, 661-7999
Myndasafn Minjafélagsins
  • Vogar
  • 190 Vogar
  • 440-6200

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík