Reykjanes Geopark
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Geitahlíð

Grágrýtisdyngja (stapafell) 386 (m.y.s).

Staðsett í suðurbrún Reykjanesfjallgarðs, rétt austan við Krýsuvík.

Á láglendinu sunnan undir Geitahlíð er gígurinn Eldborg rétt við þjóðveginn.

Staðsetning: Suður af Kleifarvatni, við þjóðveg 427.

478d2f175d9e4492a0eaebaf25914a38
Geitahlíð
GPS punktar N63° 51' 58.329" W22° 0' 20.348"

Geitahlíð - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Salty Tours
Dagsferðir
  • Borgarhraun 1
  • 240 Grindavík
  • 820-5750
Arctic Horses
Hestaafþreying
  • Hópsheiði 16
  • 240 Grindavík
  • 848-0143
Eldfjallaferðir
Upplýsingamiðstöðvar
  • Víkurbraut 2
  • 240 Grindavík
  • 426-8822

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík