Reykjanes Geopark
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Hrútagjárdyngja

Hrútagjárdyngja er 6.000-6.500 ára hraundyngja sem þekur um 80-100 km2 lands. Alls rúmir 3 rúmkílómetrar af hrauni. Dyngjan er með stórum toppgíg og skorin djúpum gjám sem kunna að vera merki um ris vegna kvikuinnskota.

Hrútagjárdyngja er einn af stærstu hraunskjöldum á Reykjanesi.

Í hrauninu er hægt að finna hraunhella þ.a.m Steinbogahelli.

Staðseting: Keyrt er að Hrútagjárdyngju af Krýsuvíkurvegi.


Hrútagjárdyngja er áfangastaður (e. geosite) í Reykjanes Unesco Global Geopark.

dlzsvdd1ogema1cpnqlr
Hrútagjárdyngja
GPS punktar N63° 57' 24.535" W21° 59' 3.292"
Vegnúmer

42

Hrútagjárdyngja - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

This is Iceland
Ferðaskrifstofur
 • Hvaleyrarbraut 24
 • 220 Hafnarfjörður
 • 8985689
Guðmundur Jónasson ehf.
Ferðaskrifstofur
 • Vesturvör 34
 • 200 Kópavogur
 • 5205200
FishIceland.com
Dagsferðir
 • Gauksás 27
 • 221 Hafnarfjörður
 • 534-8082
Season Tours
Ferðaskrifstofur
 • Fífuhjalli 19
 • 200 Kópavogur
 • 8634592, 820-7746
My Iceland Guide
Dagsferðir
 • Dalvegur 18
 • 201 Kópavogur
 • 696-1196

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík