Reykjanes Geopark
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Sogin

Sérkennilegt háhitasvæði sunnan við Trölladyngju og Grænudyngju.

Svæðið er allt ummyndað af jarðhita og gefur hlíðunum sem eru myndaðar af Sogaselslæknum fjölbreytta litaskrúð.

Staðsetning: Á sumrin er hægt að keyra Vigdísarvallaveg 428 en á veturnar er hægt að ganga frá Krýsuvíkurvegi 42.

Sogin
GPS punktar N63° 55' 53.502" W22° 6' 4.279"

Sogin - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

IcelandPhotoImages.com
Dagsferðir
  • Hvammsdalur 8
  • 190 Vogar
  • 897-2108, 553-7000
FishIceland.com
Dagsferðir
  • Gauksás 27
  • 221 Hafnarfjörður
  • 534-8082
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar
Golfvellir
  • Kálfatjörn
  • 190 Vogar
  • 424-6529

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík