Flýtilyklar
Fræðsla í jarðvangi

Það er gaman að ferðast um landið og skoða þá einstöku náttúru sem Ísland hefur uppá að bjóða, en það er ekki síður eflandi og gefandi að læra um hún varð til. Reykjanes er tilvalið til útikennslu!
Eins og gamalt máltæki segir: Segðu mér og ég gleymi, sýndu mér og ég man, lof mér að taka þátt í því og ég læri.
Skoðaðu hvað svæðið hefur uppá að bjóða í fræðslu og upplifun.