Reykjanes Geopark
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fræðsla í jarðvangi

img_1525-copy.jpg
Fræðsla í jarðvangi

Það er gaman að ferðast um landið og skoða þá einstöku náttúru sem Ísland hefur uppá að bjóða, en það er ekki síður eflandi og gefandi að læra um hún varð til. Reykjanes er tilvalið til útikennslu! 

Eins og gamalt máltæki segir: Segðu mér og ég gleymi, sýndu mér og ég man, lof mér að taka þátt í því og ég læri.

Skoðaðu hvað svæðið hefur uppá að bjóða í fræðslu og upplifun. 

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík