Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Viðburðir

jún 2018

Duus Safnahús: Afmælissýningar

1. jún - 19. ágú
Listasafn Reykjanesbæjar opnar í tilefni 15 ára afmælis safnsins þrjár sýningar í Duus Safnahúsum. Þá opnar Byggðasafn Reykjanesbæjar sýninguna „Hlustað á hafið“ í einum sal Duus Safnahúsa en safnið verður 40 ára síðar á árinu.

Jónsmessuganga Bláa Lónsins og Grindavíkurbæjar

23. jún
Jónsmessuganga Bláa Lónsins og Grindavíkurbæjar verður í laugardaginn 23. júní. Gangan hefst kl. 19.00 og lagt verður af stað frá Sundlaug Grindavíkur.

júl 2018

Duus Safnahús: Afmælissýningar

1. jún - 19. ágú
Listasafn Reykjanesbæjar opnar í tilefni 15 ára afmælis safnsins þrjár sýningar í Duus Safnahúsum. Þá opnar Byggðasafn Reykjanesbæjar sýninguna „Hlustað á hafið“ í einum sal Duus Safnahúsa en safnið verður 40 ára síðar á árinu.

Fjöruferð með Náttúrustofu Suðvesturlands

10. júl
Þriðjudaginn 10. júlí stendur Útivist í Geopark í samstarfi við Náttúrustofu Suðvesturlands fyrir fjöruferð á Reykjanesi.

ágú 2018

Duus Safnahús: Afmælissýningar

1. jún - 19. ágú
Listasafn Reykjanesbæjar opnar í tilefni 15 ára afmælis safnsins þrjár sýningar í Duus Safnahúsum. Þá opnar Byggðasafn Reykjanesbæjar sýninguna „Hlustað á hafið“ í einum sal Duus Safnahúsa en safnið verður 40 ára síðar á árinu.

Sandgerðisdagar 2018

22.-25. ágú
Hin árlega bæjarhátíð í Sandgerði - Sandgerðisdagar - verður haldin 22. - 25. ágúst 2018.

Tónlistarganga um Keflavík með Söngvaskáldum á Suðurnesjum

23. ágú
Söngvaskáld á Suðurnesjum leiða sögugöngu um Keflavík þar sem stoppað verður við heimili þekktra tónlistarmanna af Suðurnesjum og má þar nefna Jóhann Helgason, Bjartmar Guðlaugsson, Rúnar Júlíusson, Þorsteinn Eggertsson og Magnús Kjartansson.

Ljósanótt

30. ágú - 2. sep
Menningarhátíð í Reykjanesbæ.

sep 2018

Ljósanótt

30. ágú - 2. sep
Menningarhátíð í Reykjanesbæ.

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík