Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
16. febrúar - 31. mars

Fólk í Kaupstað

Á sýningunni gefur að líta sýnishorn af ljósmyndum Byggðasafnsins.
Þemað er fólk og fjölbreytt mannlíf í kaupstaðnum Keflavík og Nágrannabænum Njarðvík á árunum 1944 til 1994.
Sýningin er í Stofunni í Duus Safnahúsum og er opin daglega frá kl. 12 til 17.

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík