Fara í efni

Gönguleiðin

Það eru nokkrar gönguleiðir að gosinu.

Leið A er lokuð og eru framkvæmdir á því svæði.

Leið B er nokkuð erfiðari yfirferða, en þar sést í bakhlið gígsins og ekki mikið að sjá þar.

Leið í Nátthaga er auðveldust og ætti ekki að taka nema klukkutíma.

Leið um Langahrygg býður uppá besta útsýnið yfir svæðið en er erfitt yfirferða.

Áður en lagt er af vinsamlegast kíkið á Safetravel.is fyrir öryggis og veður upplýsingar á gosstað.

Göngu og bílastæðakort Geldingadalir Eldgos

Rukkað er 1.000 kr fyrir bílastæði á Geldingardölum og er hægt að greiða í gegnum parka.is/geldingardalir

Parka Bílastæði