Reykjanes Geopark
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Kort af svæðinu

Það eru þrjár mögulegar gönguleiðir að gossvæðinu í Geldingadölum. Þær eru merktar A og B og er mismunandi eftir veðri og aðstæðum hvaða leið er best að nota.

Safetravel hefur tekið saman upplýsingar um leiðirnar og GPS-hnit.

Athugið - vegna breytinga á gosstöðvum! Leið A verður lengd upp að nýju sprungunum norðan við gýgana í Geldingadölum.

Leið A og B

Gönguleið A og B að eldgosi

Heimild: savetravel.is

Gönguleiðakort af Reykjanesskaga frá Reykjanes Geopark.Sæka af vef.

Gönguleiðakort Reykjanes Geopark

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík