Flýtilyklar
Kort af svæðinu
Það eru þrjár mögulegar gönguleiðir að gossvæðinu í Geldingadölum. Þær eru merktar A og B og er mismunandi eftir veðri og aðstæðum hvaða leið er best að nota.
Safetravel hefur tekið saman upplýsingar um leiðirnar og GPS-hnit.
Athugið - vegna breytinga á gosstöðvum! Leið A verður lengd upp að nýju sprungunum norðan við gýgana í Geldingadölum.
Leið A og B
Heimild: savetravel.is
Gönguleiðakort af Reykjanesskaga frá Reykjanes Geopark.Sæka af vef.