Reykjanes Geopark
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Ferðir að gossvæði

Ferðir að gossvæði

Eftirtaldir aðilar bjóða uppá ferðir að gosstöðvum í Geldingadölum eða tengda þjónustu. Viltu skoða gosið úr lofti, ganga með leiðsögn eða leigja þér farartæki til að létta á ferðalaginu. 

Hér fyrir neðan eru aðilar sem bjóða uppá eða koma til með að bjóða uppá ferðir að og inn á svæðið.

Athugið! Eins og staðan er í dag er farartækjum ekki hleypt inn á svæðið og slóðar að gosstöðvum lokaðir að öryggisástæðum. 

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík