Reykjanes Geopark
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Bæklingar

Markaðsstofa Reykjaness gefur árlega út upplýsingabækling um svæðið fyrir ferðamenn. Bæklingurinn inniheldur upplýsingar um gististaði, afþreyingu, söfn, áhugaverða staði og viðburði á Reykjanesskaganum.

Hægt er að skoða rafræna útgáfu af bæklingnum hér eða með því að smella á mynd hér að neðan.

Nálgast má kort af Reykjanesskaganum hér.

Hægt er að nálgast upplýsingabæklinga og kort á upplýsingamiðstöðvum á Reykjanesskanum og víðar.

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík