Flýtilyklar
Bæklingar
Markaðsstofa Reykjaness gefur árlega út upplýsingabækling um svæðið fyrir ferðamenn. Bæklingurinn inniheldur upplýsingar um gististaði, afþreyingu, söfn, áhugaverða staði og viðburði á Reykjanesskaganum.
Hægt er að skoða rafræna útgáfu af bæklingnum hér eða með því að smella á mynd hér að neðan.
Nálgast má kort af Reykjanesskaganum hér.
Hægt er að nálgast upplýsingabæklinga og kort á upplýsingamiðstöðvum á Reykjanesskanum og víðar.