Við erum ævintýra ferðaskipuleggjendur hérna í Reykholti í Biskupstungum, og bjóðum uppá dagsgöngur á fjöll og firðindi. Einnig skemmtilegar dagsferðir. Allir guidarnir eru lærðir gönguleiðsögumenn og reyndir bílstjórar. Erla hefur gengið uppá fjöll frá blautu barnsbeini og ákvað svo að gerast gönguleiðsögumaður. Hlakka til að fá ykkur með í gönguferðir um heimaslóðir mínar.
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.