Pink Iceland sérhæfir sig í skipulagningu brúðkaupa & ferða á Íslandi með sérstaka áherslu á að skapa dásamlegt viðmót fyrir hinsegin ferðamenn. Þjónustuviðmót Pink Iceland er góðmennska og svo lengi sem gestir eru sammála því og bera virðingu fyrir náunganum þá eru allir velkomnir. Pink Iceland var stofnað árið 2011 og hefur getið sér framúrskarandi orðspor sem besti brúðkaupsskipuleggjandi Íslands og býður einnig uppá mikils metnar ferðir fyrir einstaklinga og hópa. Bæði eru það sérsniðnar „hinsegin ferðir“ þar sem er lagt upp með fordómalaust viðmót í samstarfi við útvalda aðila sem geta uppfyllt kröfur fyrirtækisins sem og ferðir fyrir alla sem deila gildum góðmennskunnar.Pink Iceland vann til Nýsköpunarverðlauna SAF árið 2012 og einnig árið 2023 en það er í fyrsta skipti sem fyrirtæki hlýtur þau verðlaun tvisvar. ´
Pink Iceland var stofnað árið 2011 og hefur getið sér framúrskarandi orðspor sem besti brúðkaupsskipuleggjandi Íslands og býður einnig uppá mikils metnar ferðir fyrir einstaklinga og hópa.
Bæði eru það sérsniðnar „hinsegin ferðir“ þar sem er lagt upp með fordómalaust viðmót í samstarfi við útvalda aðila sem geta uppfyllt kröfur fyrirtækisins sem og ferðir fyrir alla sem deila gildum góðmennskunnar.
Pink Iceland vann til Nýsköpunarverðlauna SAF árið 2012 og einnig árið 2023 en það er í fyrsta skipti sem fyrirtæki hlýtur þau verðlaun tvisvar. Árið 2023 fékk Pink Iceland einnig verðlaun sem Favourite Destination Wedding Planner á RSVP ráðstefnunni, einni þeirra virtustu fyrir brúðkaupsskipuleggjendur.