Fara í efni

Fjölskyldudagar í Vogunum

12.-14. ágúst

Dagarnir verða með venjubundnu sniði og fastir punktar eins og hverfaleikar, brekkusöngur og tónleikar verða á sínum stað en eflaust verður einnig bryddað upp á nýjungum og verður fullbúin dagskrá kynnt þegar nær dregur og er fólk hvatt til að fylgjast með á viðburðadagatali á heimasíðu sveitarfélagsins.

Fjölskyldudagar á Facebook

GPS punktar

N63° 58' 59.558" W22° 23' 14.806"

Staðsetning

Sveitarfélagið Vogar, Southern Peninsula, Iceland

Sími