Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Listahátíð barna og ungmenna

28. apríl - 15. maí

Upplýsingar um verð

Ókeypis
Listahátíð barna og ungmenna í Reykjanesbæ er haldin í 16. sinn í Listasafni Reykjanesbæjar. Listahátíðin samanstendur af fjölbreyttu listastarfi barna og ungmenna. Þátttakendur koma úr öllum leikskólum og grunnskólum Reykjanesbæjar ásamt nemendum af listnámsbraut Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Í ár eru listsýningarnar fjölbreyttar, leikskólabörn hafa unnið með Barnasáttmála Sameinuðuþjóðanna, þeirra verk eru sýnd í Listasal. Grunnskólarnir sýna brot af því besta úr listgreinastarfi vetrarins í Bátasal og nemendur listnámsbrautar FS eru með samsýningu á verkum sínum í Bíósal.

GPS punktar

N64° 0' 28.757" W22° 33' 27.158"

Staðsetning

Listasafn Reykjanesbæjar

Sími