Fara í efni

Mirja Klippel með tónleika á Íslandi

12. júní kl. 20:00-22:00

Upplýsingar um verð

kr. 3.900

Mirja Klippel söngkona, hjóðfæraleikari og lagahöfundur frá Finnlandi mun spila í Hljómahöll ásamt hljóðfæraleikaranum Alex Jonsson frá Danmörku og fleira listafólki þar með talið verðlaunaða tríóinu Vesselil.
Mirja hefur vakið athygli þar sem hún kemur fram, unnið til verðlauna, spilað í fjölda landa í Evrópu, Skandinavíu og Rússlandi svo eitthvað sé nefnt.

Hægt er að lesa meira um Mirja Klippel á heimasíðu Hljómahallar.

Tónleikarnir fara fram í Hljómahöll þann 10. Júní.

Húsið opnar kl. 19 og tónleikar hefjast kl. 20.

Miðasala er hafin á tix.is og hljomaholl.is.

GPS punktar

N63° 59' 23.630" W22° 33' 0.366"

Staðsetning

Hljómahöll, Hjallavegi 2

Sími