Fara í efni

Opið Svið - Verslunarmannahelgin

31. júlí kl. 21:00-00:00

Upplýsingar um verð

Frítt inn

Laugardaginn 31. júlí verður heldur betur fjör á Fish House. Þá verður Opið Svið um verslunarmannahelgina. Þessi viðburður hefur reynst ótrúlega vinsæll og nú er um að gera að láta sig ekki vanta og taka nokkur létt lög og þenja raddböndin með þeim félögum á Fish House.
Að vanda verður það hljómsveitin 3/4 sem leikur við hvern sinn fingur en það eru þeir Halldór Lárusson, Ólafur Þór Ólafsson og Þorgils Björgvinsson.
Fjörið hefst kl.21:00 og stendur allavega til kl.00:00
Frítt inn!

 

GPS punktar

N63° 50' 18.539" W22° 26' 9.957"

Staðsetning

Fish House - Bar & Grill