Fara í efni

Sjana syngur strákana okkar - Tríó Kristjönu Stefáns

22. júlí

Upplýsingar um verð

3.900 ISK

Söngkonan Kristjana Stefáns leggur land undir fót í sumar og heimsækja nokkra skemmtilega tónleikastaði ásamt gítarleikaranum Ómari Guðjónssyni og kontrabassaleikaranum Þorgrími Jónssyni.
Þau ætla að bjóða uppá fjölbreytta dagskrá þar sem þau flytja í brakandi ferskum og létt jözzuðum útsetningum lög frá ma. Bubba Morthens, Björgvini Halldórs, KK, Stuðmönnum Ragga Bjarna, Þóri Baldurs, Páli Óskari og Gunnari Þórðar.

Kristjana Stefáns söngur, hljómborð og slagverk
Ómar Guðjónsson gítar, fetilgítar og söngur
Þorgrímur Jónsson kontrabassi og söngur

Fim 22.júlí Bókasafn Suðurnesjabæjar /Jazzfjelag Suðurnesjabæjar- Sandgerði. Tónleikar hefjast kl.20:00. Engin forsala - Panta þarf miða með því að senda tölvupóst á jazzfjelag@trommari.is

GPS punktar

N64° 2' 1.715" W22° 42' 0.604"

Staðsetning

Bókasafn Suðurnesjabæjar