Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sumartónar í Hvalsneskirkju - Kvöldstund með klarinettum

9. ágúst kl. 19:00-21:00

Upplýsingar um verð

Miðaverð er kr. 2.500 - frítt fyrir 18 ára og yngri

Næstkomandi þriðjudag 9.ágúst kl 19:30 verða tónleikarnir Kvöldstund með klarinettum í Hvalsneskirkju í Suðurnesjabæ.

Nánari upplýsingar inn á Facebooksíðu Sumartóna í Hvalsneskirkju.

Grímur Helgasons og Kristín Þóra Pétursdóttir munu leika á klarinett bæði einleiksverk og dúetta frá Mozart til okkar tíma.

Aðgangseyrir er 2500.-

Tónleikarnir eru hluti af tónleikarröðinni Sumartónar í Hvalsneskirkju og eru styrktir af Uppbyggingasjóði Suðurnesja og Tónlistarsjóði.

 

Dagskrá tónleikanna

  1. A. Mozart (1756-1791)

Sex stuttir dúettar KV 487

Allegro

Menuetto & Trio

Adagio

Polonaise

Larghetto

Allegro

 

Béla Kováks (1937-2021)

Hommage á Manuel de Falla, fyrir piccolo klarinett í Es

 

Béla Kováks

Hommage á J. S. Bach, fyrir bassaklarinett

 

Igor Stravinsky (1882-1971)

Þrír þættir fyrir einleiksklarinettu

 

Snorri Sigfús Birgisson (1954)

Fimm íslensk þjóðlög

Einn guð í hæðinni

Hættu að hrína Mangi minn

Músin hljóp um altarið

Inni Kola, amma bola

Sofðu þér nú sætan dúr

 

Bernhard Crusell (1775-1838)

Duetto op. 6 Nr. 2

Allegro agitato ma non troppo

Siciliano

Rondo alla Svedese

GPS punktar

N63° 59' 23.756" W22° 44' 9.191"

Staðsetning

Hvalsneskirkja, Suðurnesjabær