Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Hótel

double-room-b.jpg
Hótel

Á Íslandi er fjöldinn allur af hótelum í ýmsum verð- og gæðaflokkum.

Flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Á Reykjanesi má finna gott úrval hótela frá þriggja til fimm stjörnu þjónustu. Hótelin hafa öll hafa sinn stíl. Skoðaðu úrvalið og veldu það sem hentar þér.  

Aðrir

Hey Iceland
 • Síðumúli 2
 • 108 Reykjavík
 • 570-2700
Hótel Berg
 • Bakkavegur 17
 • 230 Reykjanesbær
 • 422-7922
Silica Hotel
 • Svartsengi
 • 240 Grindavík
 • 420-8800
Alex Guesthouse við Keflavíkurflugvöll
 • Aðalgata 60
 • 230 Reykjanesbær
 • 421-2800
Hótel Keilir
 • Hafnargata 37
 • 230 Reykjanesbær
 • 420-9800
Airport Hótel Aurora Star
 • Blikavöllur 2
 • 235 Reykjanesbær
 • 595-1900

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík