Ráðhúskaffi er staðsett á besta stað í ráðhúsi Reykjanesbæjar. Léttar veitingar fyrir svanga og gott kaffi í boði á barnvænum stað við hlið bókasafnsins. Gríptu með þér svalandi frappuccino eða smakkaðu hinar gómsætu Patel de nata kökur eftir fjölskylduuppskrift beint frá Portúgal.