Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Ísland frá A til Ö

Ný vegferð í markaðssetningu áfangastaðarins 


9. október 2017 | 13.00-15.30 | Hilton Hótel Nordica

Á fundinum verða kynntar niðurstöður úr markhópagreiningu, ásamt nýjum áherslum í markaðssetningu fyrir íslenska ferðaþjónustu. Einnig verður kynnt alþjóðleg rannsókn á straumum og stefnu í ferðaþjónustu.

SKRÁNING

DAGSKRÁ


Að ferðast af nærgætni - Considerate Travel Report
Guy Shone, forstjóri Explain the Market

Hverjir eru markhópar íslenskrar ferðaþjónustu?
Daði Guðjónsson, verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar, Íslandsstofa
Kári Joensen, lektor, Háskólinn á Bifröst

Er ekki nóg komið?
Hallgrímur Lárusson, framkvæmdastjóri, Snæland Grímsson

Ísland frá A til Ö
Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður, ferðaþjónusta og skapandi greinar, Íslandsstofa

Ávarp ráðherra ferðamála
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

Fundarstjóri: Unnur Valborg Hilmarsdóttir, oddviti sveitarstjórnar Húnaþings vestra og formaður Ferðamálaráðs

SKRÁNING

Fundurinn verður tekinn upp.


Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík