Flýtilyklar
Samstarfsfyrirtæki
Aðilar að Markaðsstofu Reykjaness
Markaðsstofa Reykjaness er stutt af Iðnaðnaðarráðuneytinu, sveitarfélögunum fimm á Reykjanesi og ferðaþjónustuaðilum.
Aðilar að markaðsstofu Reykjaness eru allir með tilskilin leyfi til atvinnurekstrar og taka þátt í að móta og þróa Reykjanesið sem vænlegan áfangastað fyrir gesti.
Þátttaka ferðaþjónustunnar í starfi markaðsstofunnar er mikilvægur þáttur í öllu markaðsstarfi sem fram fer fyrir svæðið.
Að gerast samstarfsaðili er einfalt mál. Ef þú vilt gerast samstarfsaðili, hafðu samband í síma 420 3288 eða sendu okkur fyrirspurn á markadsstofa@visitreykjanes.is og við höfum samband við þig.
Hér er bæklingur um markaðsstofuna á pdf-formi sem sýnir í megin dráttum verkefni markaðsstofunnar.
Gjaldskrá fyrir aðild að Markaðsstofu Reykjaness er í fimm flokkum frá kr. 40.000 á ári. Hægt er að skoða gjaldskrána hér.