Flýtilyklar
Þjónustuflokkar Ferðamálastofu
Ferðamálastofa flokkar ferðaþjónustufyrirtæki niður í yfir og undirflokka. Ferðaþjónustufyrirtæki geta tilheyrt fleiri en einum flokk í einu. Yfirflokkarnir eru „Upplýsingar“, „Samgöngur“, „Gisting“, „Afþreying“, „Menning“ og „Veitingar“.
Yfirflokkar
|
Undirflokkar
|
Upplýsingar | Bókunarþjónusta |
Ferðaskipuleggjendur | |
Ferðaskrifstofur | |
Opinberir kynningaraðilar | |
Ræðismenn | |
Sendiráð | |
Upplýsingamiðstöðvar | |
Verslun
|
|
Samgöngur | Almenningssamgöngur |
Bílaleigur | |
Ferjur | |
Flug til Íslands | |
Innanlandsflug | |
Leigubílar | |
Rútuferðir | |
Skipaferðir til Íslands
|
|
Gisting | Bændagisting |
Farfuglaheimili og Hostel | |
Fjallaskálar | |
Gistiheimili | |
Heimagisting | |
Hótel | |
Íbúðir | |
Mountain Huts and Cabins | |
Sumarhús | |
Svefnpokagisting | |
Tjaldsvæði | |
Vetrarþjónusta við campera / húsbíla
|
|
Afreying | Almenningshlaup |
Bæjarganga | |
Bátaferðir | |
Dagsferðir | |
Dorgveiði | |
Dýragarðar og opinn landbúnaður | |
Fjölskyldu- og skemmtigarðar | |
Fjórhjóla- og Buggy ferðir | |
Flúðasiglingar | |
Fuglaskoðun | |
Golfvellir | |
Gönguferðir | |
Heilsurækt og Spa | |
Hellaskoðun | |
Hestaafþreying | |
Hjólaferðir | |
Hjólaleigur | |
Hópefli | |
Hundasleðaferðir | |
Hvalaskoðun | |
Ísklifur | |
Jeppa- og jöklaferðir | |
Kajakferðir | |
Köfun & Yfirborðsköfun | |
Ljósmyndaferðir | |
Lúxusferðir | |
Matarupplifum | |
Mótorhjólaferðir | |
Námskeið | |
Náttúrulegir baðstaðir | |
Norðurljósaskoðun | |
Paintball og Lasertag | |
Selaskoðun | |
Sjóstangaveiði | |
Skíði | |
Skotveiði | |
Stangveiði | |
Sundlaugar | |
Útsýnisflug og þyrluflug | |
Vélsleða- og snjóbílaferðir | |
Vetrar afþreying
|
|
Menning | Bóka- og skjalasöfn |
Gestastofur | |
Handverk og hönnun | |
Setur og menningarhús | |
Söfn | |
Söguferðaþjónusta | |
Sýningar
|
|
Veitingar | Barir og skemmtistaðir |
Beint frá býli | |
Heimsending | |
Kaffihús | |
Skyndibiti | |
Veitingahús
|