Reykjanes Geopark
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Þjónustuflokkar Ferðamálastofu

Ferðamálastofa flokkar ferðaþjónustufyrirtæki niður í yfir og undirflokka. Ferðaþjónustufyrirtæki geta tilheyrt fleiri en einum flokk í einu. Yfirflokkarnir eru „Upplýsingar“, „Samgöngur“, „Gisting“, „Afþreying“, „Menning“ og „Veitingar“.


Yfirflokkar


 

Undirflokkar


 

Upplýsingar Bókunarþjónusta
Ferðaskipuleggjendur
Ferðaskrifstofur
Opinberir kynningaraðilar
Ræðismenn
Sendiráð
Upplýsingamiðstöðvar

Verslun


 

Samgöngur Almenningssamgöngur
Bílaleigur
Ferjur
Flug til Íslands
Innanlandsflug
Leigubílar
Rútuferðir

Skipaferðir til Íslands


 

Gisting Bændagisting
Farfuglaheimili og Hostel
Fjallaskálar
Gistiheimili
Heimagisting
Hótel
Íbúðir
Mountain Huts and Cabins
Sumarhús
Svefnpokagisting
Tjaldsvæði

Vetrarþjónusta við campera / húsbíla


 

Afreying Almenningshlaup
Bæjarganga
Bátaferðir
Dagsferðir
Dorgveiði
Dýragarðar og opinn landbúnaður
Fjölskyldu- og skemmtigarðar
Fjórhjóla- og Buggy ferðir
Flúðasiglingar
Fuglaskoðun
Golfvellir
Gönguferðir
Heilsurækt og Spa
Hellaskoðun
Hestaafþreying
Hjólaferðir
Hjólaleigur
Hópefli
Hundasleðaferðir
Hvalaskoðun
Ísklifur
Jeppa- og jöklaferðir
Kajakferðir
Köfun & Yfirborðsköfun
Ljósmyndaferðir
Lúxusferðir
Matarupplifum
Mótorhjólaferðir
Námskeið
Náttúrulegir baðstaðir
Norðurljósaskoðun
Paintball og Lasertag
Selaskoðun
Sjóstangaveiði
Skíði
Skotveiði
Stangveiði
Sundlaugar
Útsýnisflug og þyrluflug
Vélsleða- og snjóbílaferðir

Vetrar afþreying


 

Menning Bóka- og skjalasöfn
Gestastofur
Handverk og hönnun
Setur og menningarhús
Söfn
Söguferðaþjónusta

Sýningar


 

Veitingar Barir og skemmtistaðir
Beint frá býli
Heimsending
Kaffihús
Skyndibiti

Veitingahús


 

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík