Reykjanes Geopark
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Um MR

Vörumerki Markaðsstofu Reykjaness

Markaðsstofa Reykjaness (MR) hefur starfað frá árinu 2009 en skrifstofan er samstarfsvettvangur Reykjanesskagans í markaðssetningu á ferðaþjónustu svæðisins. 
Helsta hlutverk MR er að samræma markaðs- og kynningarmál ferðaþjónustu á Reykjanesi gagnvart innlendum og erlendum ferðamönnum.

Bæklingur um Markaðsstofu Reykjaness má nálgast hér á pdf-formi.

Markaðsstofa Reykjaness
Skógarbraut 945, 235 Reykjanesbær
Sími: 420 3294
Netfang: markadsstofa@visitreykjanes.is 

Starfsfólk:

markaðsstjóri

 Þuríður H. Aradóttir Braun
 Forstöðumaður
 Tölvupóstur: thura@visitreykjanes.is
 Beinn sími: 420 3294

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík