Reykjanes Geopark
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Miðlar

Fjölmiðlar og samfélagsmiðlar

Markaðsstofa Reykjaness er opinber markaðs- og kynningaraðili fyrir Reykjanesið. Eyþór Sæmundsson sér um fjölmiðla og samfélagsmiðla okkar - hafa má samband við hann í pósti ejs@visitreykjanes.is eða í síma 420-3286. Vð veitum allar upplýsingar varðandi fjölmiðlaheimsóknir, viðburði og almennar upplýsingar um svæðið. Einnig útvegum við myndefni frá Reykjanesi sé þess óskað. Slíkt efni má finna í tenglum hér að neðan.

Myndir
Myndbönd
Viðburðir

Visit Reykjanes á samfélagsmiðlum

Facebook

Instagram

Twitter

 

 

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík