Reykjanes Geopark
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fréttir

Blakleikur við eldstöðvarnar vakti heimsathygli Mynd Eyþór Sæmundsson

Erlend umfjöllun milljarða virði

Eldgosið á Reykjanesskaga hefur hlotið umfjöllun í erlendum fjölmiðlum fyrir 6,6 milljarða króna ef slík umfjöllun væri sett í virði auglýsinga. Þetta kemur fram í gögnum Íslandsstofu sem vaktar umfjöllun um eldgosið. Uppsafnaður lestur er svo 25 milljarðar um heim allan.
Lesa meira
Allt um eldgosið á einni síðu

Allt um eldgosið á einni síðu

Á vef okkar Visitreykjanes.is höfum við nú opnað síðu þar sem finna má allar helstu upplýsingar sem tengjast eldgosinu í Geldingadölum.
Lesa meira
Mynd frá Geldingadölum //Eyþór Sæmundsson.

Náttúran að gefa ótrúleg markaðstækifæri

„Núna er gos og fólk vill upplifa það. Markaðslega séð erum við að fá frábært tæki. Frábæra umfjöllun um svæðið. Það var í raun það sem svæðið þurfti á að halda. Reykjanesið er frekar nýr áfangastaður til að heimsækja og hefur í raun ekki verið uppgötvaður nema af þeim sem vilja upplifa nýjan stað. Það hefur verið torsótt að koma svæðinu á framfæri og lýsa þessu magnaða umhverfi og landslagi sem býr í hrauninu“
Lesa meira
Námskeið um uppbyggingu ferðamannastaða; skipulag, hönnun og framkvæmdir

Námskeið um uppbyggingu ferðamannastaða; skipulag, hönnun og framkvæmdir

Námskeiðið er haldið þriðjudaginn 20. apríl og er sérstaklega ætlað þeim sem koma að skipulagi, hönnun, framkvæmdum og umsjón ferðamannastaða, þeirra á meðal fulltrúum sveitarfélaga, landeigendum, verktökum, arkitektum, skipulagsfræðingum og áhugamannafélögum.
Lesa meira
Frítt á Rokksafn Íslands

Frítt á Rokksafn Íslands

Frítt verður á Rokksafn Íslands til 1. september í boði Reykja­nes­bæj­ar en bæj­ar­ráð tók ákvörðun þess efn­is ný­verið. Tilvalin skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Lesa meira
Eldgos í Geldingadal - umferð og útivist á svæðinu

Eldgos í Geldingadal - umferð og útivist á svæðinu

Gefnar hafa verið út leiðbeiningar til almennings sem hyggist leggja leið sína að gosstöðvunum.
Lesa meira
Útsýni frá Patterson

Eldgos hafið á Reykjanesskaga

Í gærkvöldi var staðfest að eldgos er hafið í Geldingardal við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga.
Lesa meira
Reykjanes á radar - hvað næst?

Reykjanes á radar - hvað næst?

Markaðsstofa Reykjaness boðar til vinnufundar um stefnumótun verkefna fyrir ferðamál svæðisins til næstu þriggja ára.
Lesa meira
Suðurnes - samráðsvettvangur um stöðu samgöngumála

Suðurnes - samráðsvettvangur um stöðu samgöngumála

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum bjóða til rafræns samráðsfundar um stöðu samgöngumála á Suðurnesjum, mánudaginn 22. mars kl. 13:00-15:00.
Lesa meira
Keilir - mynd Þráinn Kolbeinsson

Tilkynning vegna mögulegs eldgoss á Reykjanesi

Lesa meira

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík