Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Bláa Lónið stækkar

Bláa Lónið stækkar
Bláa Lónið

Bláa Lónið verður lokað gestum frá 5. janúar til og með 21. janúar 2016 vegna framkvæmda við stækkun og endurhönnun upplifunarsvæðis. Veitingastaðir og verslun Bláa Lónsins verða einnig lokuð á tímabilinu.

Þessa daga verður tekið á móti gestum í lækningalind Bláa Lónsins.

Hægt er að lesa meira um stækkunina á heimasíðu Bláa Lónsins


Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík