Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fréttir

Keilir - mynd: Þráinn Kolbeinsson

Jarðhræringar og útivist á Reykjanesi

Í dag, miðvikudaginn 24. febrúar, urðu nokkrir stórir skjálftar á Reykjanesskaganum og fjöldi smærri skjálfta hafa fylgt þeim. Fleiri skjálftar geta orðið á svæðinu og því er brínt að fara að öllu með gát þegar farið er um svæðið.
Lesa meira
Sævar og Jónína frá Blue Car Rental og Ævar Einarsson frá skoðunarstofunni BSI á Íslandi

Blue Car Rental hlaut vottun Vakans

Lesa meira
Sveinbjörn: Tækifæri í stöðunni

Sveinbjörn: Tækifæri í stöðunni

Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um tekjufallsstyrki

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um tekjufallsstyrki

Lesa meira
Veitingastaðurinn, The Bridge, þar sem finna má fjölbreyttan matseðil við allra hæfi.

Marriott Courtyard opnar í Reykjanesbæ

Lesa meira
Fiskbarinn opnar á Hótel Berg

Fiskbarinn opnar á Hótel Berg

Lesa meira
Fiskeldi Matorku við Grindavík - mynd The Guardian.

Bretar áhugasamir um græna orku á Reykjanesi

Lesa meira
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra og Berglind Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Sambands sveitafélaga á Suðurnesjum undirrituðu samninginn rafrænt.

Fyrsta áfangastaðastofa landsins stofnuð á Suðurnesjum

Lesa meira
Listagjöf um allt land

Listagjöf um allt land

Listahátíð í Reykjavík, með stuðningi frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti, býður upp á aðra útgáfu af hinu vel heppnaða verkefni Listagjöf – að þessu sinni um land allt!
Lesa meira
Keppendur við Festarfjall

Raunveruleikaþáttur MTV tekinn upp á Reykjanesi - öruggur og fallegur staður

Lesa meira

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík