Reykjanes Geopark
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fréttir

Eldgosið á búningum Grindvíkinga

Eldgosið á búningum Grindvíkinga

Þeman í búningnum er nýstorknað hraun sem flæðir fram með kröftugan kvikugang beggja vegna. Bleiki liturinn vísar til rauðglóandi skýjaþoku sem hvílir yfir bænum að næturlagi.
Lesa meira
Blakleikur við eldstöðvarnar vakti heimsathygli Mynd Eyþór Sæmundsson

Erlend umfjöllun milljarða virði

Eldgosið á Reykjanesskaga hefur hlotið umfjöllun í erlendum fjölmiðlum fyrir 6,6 milljarða króna ef slík umfjöllun væri sett í virði auglýsinga. Þetta kemur fram í gögnum Íslandsstofu sem vaktar umfjöllun um eldgosið. Uppsafnaður lestur er svo 25 milljarðar um heim allan.
Lesa meira
Allt um eldgosið á einni síðu

Allt um eldgosið á einni síðu

Á vef okkar Visitreykjanes.is höfum við nú opnað síðu þar sem finna má allar helstu upplýsingar sem tengjast eldgosinu í Geldingadölum.
Lesa meira
Mynd frá Geldingadölum //Eyþór Sæmundsson.

Náttúran að gefa ótrúleg markaðstækifæri

„Núna er gos og fólk vill upplifa það. Markaðslega séð erum við að fá frábært tæki. Frábæra umfjöllun um svæðið. Það var í raun það sem svæðið þurfti á að halda. Reykjanesið er frekar nýr áfangastaður til að heimsækja og hefur í raun ekki verið uppgötvaður nema af þeim sem vilja upplifa nýjan stað. Það hefur verið torsótt að koma svæðinu á framfæri og lýsa þessu magnaða umhverfi og landslagi sem býr í hrauninu“
Lesa meira
Frítt á Rokksafn Íslands

Frítt á Rokksafn Íslands

Frítt verður á Rokksafn Íslands til 1. september í boði Reykja­nes­bæj­ar en bæj­ar­ráð tók ákvörðun þess efn­is ný­verið. Tilvalin skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Lesa meira
Eldgos í Geldingadal - umferð og útivist á svæðinu

Eldgos í Geldingadal - umferð og útivist á svæðinu

Gefnar hafa verið út leiðbeiningar til almennings sem hyggist leggja leið sína að gosstöðvunum.
Lesa meira
Útsýni frá Patterson

Eldgos hafið á Reykjanesskaga

Í gærkvöldi var staðfest að eldgos er hafið í Geldingardal við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga.
Lesa meira
Keilir - mynd Þráinn Kolbeinsson

Tilkynning vegna mögulegs eldgoss á Reykjanesi

Lesa meira
Keilir - mynd: Þráinn Kolbeinsson

Jarðhræringar og útivist á Reykjanesi

Í dag, miðvikudaginn 24. febrúar, urðu nokkrir stórir skjálftar á Reykjanesskaganum og fjöldi smærri skjálfta hafa fylgt þeim. Fleiri skjálftar geta orðið á svæðinu og því er brínt að fara að öllu með gát þegar farið er um svæðið.
Lesa meira
Sævar og Jónína frá Blue Car Rental og Ævar Einarsson frá skoðunarstofunni BSI á Íslandi

Blue Car Rental hlaut vottun Vakans

Lesa meira

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík