Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fréttir

A17 - Íslensk abstraktmyndlist við upphaf 21.aldar

A17 - Íslensk abstraktmyndlist við upphaf 21.aldar

Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýninguna A17 sem fjallar um íslenska abstraktmyndlist við upphaf 21.aldar, föstudaginn 9.júní kl. 18.00 í Listasal Duus Safnahúsa. Þar má sjá verk eftir Áslaugu Írisi Katrínu Friðjónsdóttur, Höddu Fjólu Reykdal, Halldór Ragnarsson, Loga Bjarnason, Magnús Helgason, Mörtu Maríu Jónsdóttur og Söru Oskarsson.
Lesa meira
Þeir settu svip á bæinn – Skátafélagið Heiðabúar 80 ára

Þeir settu svip á bæinn – Skátafélagið Heiðabúar 80 ára

Sýning í Byggðasafni Reykjanesbæjar Duus Safnahúsum í tilefni 80 ára afmæli Skátafélagsins Heiðabúa, frá 9. júní til 20. ágúst 2017.
Lesa meira
Frá undirskrift samninga. Fulltrúar Ferðamálastofu, Stjórnstöðvar ferðamála, markaðsstofa landshlutanna og Höfuðborgarstofu.

Umfangsmikil áætlunargerð í ferðaþjónustu um allt land

Ferðamálastofa hefur gengið til samninga um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana (e. Destination Management Plan) í öllum landshlutum.
Lesa meira
Er þitt fyrirtæki rétt skráð í gagnagrunn ferðaþjónustunnar?

Er þitt fyrirtæki rétt skráð í gagnagrunn ferðaþjónustunnar?

Markaðsstofa Reykjaness vinnur að því um þessar mundir að uppfæra upplýsingar um fyrirtæki í ferðaþjónustu á Reykjanesi
Lesa meira
Afhending nýsköpunar- og hvatningarverðlauna ferðaþjónustunnar á Reykjanesi.

Fjölmenni á vetrarfundi ferðaþjónustunnar á Reykjanesi

Margt var um manninn í Hljómahöll á vetrarfundi ferðaþjónustunnar á Reykjanesi.
Lesa meira
Við Gunnuhver - mynd: Ozzo

Vetrarfundur ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 2017

Markaðsstofa Reykjaness og Reykjanes Unesco Global Geopark bjóða til fundar um ferðaþjónustu og markaðssetingu í Hljómahöll fimmtudaginn 16. febrúar kl. 8.30.
Lesa meira
Við Gunnuhver. Mynd: Olgeir Andrésson

Ábyrg ferðaþjónusta

Ábyrg ferðaþjónsta er hvatningarverkefni og viljum við hvetja ferðaþjónustufyrirtæki til þátttöku.
Lesa meira
Frá afhendingu viðurkenninga 2016. Reynir Sveinsson og Mireya Samper - Mynd: vf.is

Nýsköpunar- og hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 2017

Óskað eftir tilnefningum til nýsköpunar- og hvatningarverðlauna ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 2017
Lesa meira
Eldvörp   Mynd: Snorri Tryggvason

Við óskum eftir öflugum markaðsmanni

Markaðsstofa Reykjaness leitar eftir öflugum starfsmanni í markaðsteymið sem hefur metnað og áhuga á ferðaþjónustu.
Lesa meira
Opnunartímar - jól og áramót

Opnunartímar - jól og áramót

Listi yfir opnunartíma fyrirtækja á Reykjanesi yfir jól og áramót er nú aðgengilegur á vefnum.
Lesa meira

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík