Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fréttaskot Markaðsstofu Reykjaness komið út

Markaðsstofa Reykjaness hefur sent frá sér fréttaskot júlímánaðar. 

Meðal efnis er frétt um nýja nálgun í verkefninu um ábyrga ferðahegðun, um nýja löggjöf á sviði ferðamála sem geta haft áhrif á ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur víða um land, lokun skrifstofu markaðsstofunnar vegna sumarleyfa, fæðingarorlof forstöðumanns og verkefnið Útivist í Geopark.

Hægt er að nálgast fréttabréfið hér.


Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík