Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Kynningarfundur um Vegvísi ferðaþjónustunnar

Kynning á nýjum Vegvísi ferðaþjónustunnar er fyrirhugaður á Reykjanesi mánudaginn 16. nóvember n.k.

Fundurinn fer fram í Hljómahöll í Reykjanesbæ kl. 20, þar sem fulltrúar SAF og Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins munu kynna vegvísinn. 

Frekari upplýsingar um Vegvísi ferðaþjónustunnar má finna á www.ferdamalastefna.is 

Við hvetjum alla ferðaþjónustuaðila og aðra hagsmunaaðila til að mæta og fá svör við þeim spurningum sem brenna á. 


Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík