Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Marriott Courtyard opnar í Reykjanesbæ

Marriott Courtyard opnar í Reykjanesbæ
Veitingastaðurinn, The Bridge, þar sem finna má fjölbreyttan matseðil við allra hæfi.

Marriott Courtyard, nýtt og glæsilegt hótel hefur formlega tekið til starfa í Reykjanesbæ við Aðaltorg.

Hótelið sem er með 150 herbergjum er góð viðbót í blómlega flóru ferðaþjónustu á Reykjanesi en þar má einnig finna veitingastaðinn The Bridge sem heimamenn hafa þegar tekið opnum örmum. Bein útsending var frá opnun hótelsins á vef Víkurfrétta sem sjá má hér að neðan.

 


Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík