Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Popup jóga á Reykjanesi

Popup jóga á Reykjanesi
Miðnæturjóga við Garðskagavita

Í sumar hafa Anna Margrét og Tabitha Tarran boðið uppá útijóga á Reykjanesinu. Engin dagskrá hefur verið gerð fyrir sumarið því um er að ræða einskonar pop up jóga þar sem tímarnir fara eftir veðri og vindum hverju sinni. 

Einvala blíða hefur verið á suðvestur horninu undanfarinn mánuð og því hafa tímarnir 

Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um pop-up jógað á Facebook og skrá sig á viðburiðnn til að fylgjast með hvenær næsti tími verður.

Síðasti tími fór fram við Garðskagavita í blíðskaparveðri við sólarlag eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem Anna Margét tók.


Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík