Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Reykjanesið er einn einn af rómantískustu stöðum í heimi

Reykjanesið er einn einn af rómantískustu stöðum í heimi
Ást er... að horfa saman á sólsetrið í Garðinum.

Lesendur USA TODAY kusu Reykjanesið sem einn af topp10 best under-the-radar Romantic Destination, sem gæti útlagst á íslensku sem einn af topp 10 bestu óþekktu rómantískustu stöðum í heimi. Reykjanes hreppti fimmta sætið.

Ferðaráðgjafar USA TODAY völdu Reykjanes sem einn af tuttugu stöðum til að keppa um að komast á topp 10 listann þeirra yfir besta óþekkta rómantíska staðinn. Lesendur þeirra fengu þá fjórar vikur til að velja á milli staðanna og núna um helgina var opinberað hver af áfangastöðunum tuttugu unnu sér sæti á topp 10 listanum

 


Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík