Reykjanes Geopark
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Stefnumarkandi stjórnunaráætlanir - kynningarfundir haustið 2016

Stefnumarkandi stjórnunaráætlanir - kynningarfundir haustið 2016
Af kynningarfundi í Duushúsum

Stjórnstöð ferðamála og Ferðamálastofa héldu 14 kynningarfundi um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana haustið 2016. Á fundunum kynntu Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir frá Ferðamálastofu og þau Anna Katrín Einarsdóttir og Óskar Jósefsson frá Stjórnstöð ferðamála verkþætti og tímalínu verkefnisins auk þess sem breski ráðgjafinn Tom Buncle fór ítarlega yfir eðli, markmið og tilgang slíkra verkefna og hvernig þau geta nýst inn í framtíðarskipulag og þróun svæða. Nánari upplýsingar um stefnumarkandi stjórnunaráætlanir í PDF-skjali

Efni frá fundunum er nú aðgengilegt á vef Ferðamálastofu.

 


Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík