Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Sveinbjörn: Tækifæri í stöðunni

Vetrarfundur Heklunnar og Markaðsstofu Reykjaness var haldinn á dögunum með rafrænum hætti. Á fundinum var farið yfir horfur í atvinnumálum og breyttri stöðu í ferðaþjónustu. Erindi héldu Sveinbjörn Indriðason forstjóri Isavia, Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair og Helga Árnadóttir framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Bláa Lónsins. 

Hér að neðan má sjá erindi Sveinbjörns hjá Isavia frá fundinum en þar nefnir hann að hægt sé að finna tækifæri í núverandi stöðu. Hann ræðir einnig fyrirhugaðar framkvæmdir í Flugstöðinni sem hefjast á þessu ári, en þar munu skapast ný störf samhliða nýjum verkefnum. 

 


Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík