Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Vegaframkvæmdir við Reykjanesvita

Vegaframkvæmdir við Reykjanesvita
Reykjanesviti séð fá hverasvæðinu @OlgeirAndrésson

Eftir helgi, 23. nóvember,  hefst vinna við upphækkun og lagfæringu á veginum út að Reykjanesvita. Reiknað er með því að framkvæmdum ljúki 31. desember.

Vegfarendur eru hvattir til að taka tillit til framkvæmdanna á meðan þeim stendur. 

 


Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík