Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fréttir

Reykjanesviti séð frá Gunnuhver

Uppbygging áfangastaða í Reykjanes Geopark

Reykjanes Unesco Global Geopark fer fyrir uppbyggingu áfangastaða á Reykjanesi í samstarfi við landeigendur og sveitarfélög á svæðinu.
Lesa meira
Skilti sett upp við Stampana og Reykjanestá

Skilti sett upp við Stampana og Reykjanestá

Reykjanes Unesco Global Geopark vinnur að því að fjölga áningarstöðum fyrir ferðamenn á Reykjanesi.
Lesa meira
Við Gunnuhver

Opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA

Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Opnað fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Atvinnuvega- og nýsköpunaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átak til atvinnusköpunar.
Lesa meira
Miðnæturjóga við Garðskagavita

Popup jóga á Reykjanesi

Skemmtileg nýbreytni í boði fyrir þá sem hafa áhuga á að stunda jóga á Reykjanesinu.
Lesa meira
Uppfærsla á farangurskerfi Keflavíkurflugvallar

Uppfærsla á farangurskerfi Keflavíkurflugvallar

Farþegar mæti þremur tímum fyrr 31. maí-3. júní
Lesa meira
Námskeið fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu

Námskeið fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu

Reykjanes jarðvangur og Markaðsstofa Reykjaness standa fyrir námskeiði fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu á Reykjanesskaga fimmtudaginn 9. júní 2016.
Lesa meira
Námskeið fyrir starfsfólk í upplýsingaveitu til ferðamanna

Námskeið fyrir starfsfólk í upplýsingaveitu til ferðamanna

Ferðamálastofa stendur fyrir námskeiði 2. júní, fyrir starfsfólk í upplýsingaveitu til ferðamanna
Lesa meira
Ratsjáin – Nýsköpunar og þróunarverkefni

Ratsjáin – Nýsköpunar og þróunarverkefni

Ratsjáin er nýsköpunar og þróunarverkefni sem stuðlar að því að bjóða stjórnendum í starfandi ferðaþjónustufyrirtækjum þátttöku í þróunarferli með það að markmiði að efla þekkingu og hæfni sína á sviði fyrirtækjareksturs.
Lesa meira
Námskeið - Markaðsstarf með áherslu á upplifanir og netið

Námskeið - Markaðsstarf með áherslu á upplifanir og netið

Á námskeiðinu „Markaðsstarf með áherslu á upplifanir og netið“ fer Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri Nova, yfir hvernig fyrirtæki geta skapað sér sérstöðu á markaði með sterkri, jákvæðri og einstakri upplifun fyrir sína viðskiptavini.
Lesa meira

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík