Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fréttir

Base hotel fær fræðslustjóra að láni

Base hotel fær fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við Base Hótel, Reykjanesbæ. Verkefnið felur í sér að sjóðirnir leggja til „Fræðslustjóra að láni,“ fræðslu- og mannauðsráðgjafa, sem greinir fræðsluþarfir fyrirtækisins og semur fræðsluáætlun byggða á greiningunni.
Lesa meira
Atvinnutekjur jukust um 39% á Suðurnesjum milli 2008 og 2017

Atvinnutekjur jukust um 39% á Suðurnesjum milli 2008 og 2017

Heildaratvinnutekjur á Suðurnesjum hækkuðu um 39% á milli áranna 2008 og 2017. Þetta kemur fram í skýrslu Byggðarstofnunar um atvinnutekjur eftir landshlutum og atvinnugreinum á þessu tímabili.
Lesa meira
Tæplega tíu milljónir fara um Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Tæplega tíu milljónir fara um Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Uppfærðar tölur um farþegafjölda í nóvember og desember benda til að heildarfjöldinn um Keflavíkurflugvöll árið 2018 verði 9,8 milljónir farþega. Farþegaspá fyrir 2019 tilbúin þegar gögn berast um áform Icelandair og Wow Air.
Lesa meira
Grétar Már Garðarsson, viðskiptastjóri flugfélaga á Keflavíkurflugvelli, Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir, deildarstjóri viðskipta á Keflavíkurflugvelli, Olive Ho, Chun Liang Li, Ólöf S. Lárusdóttir, verkefnastjóri viðskiptadeildar Keflavíkurflugvallar, og Gunnar K. Sigurðsson, markaðsstjóri Isavia.

Níu milljónasti farþeginn fór um Keflavíkurflugvöll

Níu milljónasti farþeginn fór um Keflavíkurflugvöll í dag. Þar var um að ræða par frá Hong Kong og Taívan sem var að koma frá Bandaríkjunum á leið til Danmerkur.
Lesa meira
Breytingar munu hafa talsverð áhrif á ferðaþjónustufyrirtæki

Breytingar munu hafa talsverð áhrif á ferðaþjónustufyrirtæki

Lesa meira
Erla Pétursdóttir framkvæmdastjóri Codland í Grindavík.

Codland í nýrri herferð Inspired by Iceland

Codland er meðal fyrirtækja sem taka þátt í nýjustu herferð Inspired by Iceland. Grindvíkingurinn Erla Ósk Pétursdóttir ræðir um fullnýtingu fiskafurða í einu af glæsilegum myndböndum herferðarinnar.
Lesa meira
Sex bónorð á dag í Bláa Lóninu - Huffington Post í heimsókn á Reykjanesi

Sex bónorð á dag í Bláa Lóninu - Huffington Post í heimsókn á Reykjanesi

Reykjanesið er sérstaklega tekið fyrir í nýrri grein sem birtist á vef fjölmiðlarisans Huffington Post. Í greininni er spjallað við Suðurnesjamanninn Atla Sigurð Kristjánsson markaðsstjóra Bláa Lónsins auk þess sem forsetafrúin Eliza Reid ræðir um sundlaugarmenningu Íslendinga.
Lesa meira
Hér má gæða sér á víni úr einstökum hraunkjallaranum, sem hafði verið í frosti síðan 1226.

Moss meðal þeirra bestu í heimi

Veitingastaðurinn Moss á Retreat hótelinu, í Bláa Lóninu, er á lista ferðavefsins Lonely Planet yfir bestu nýju matarupplifunina fyrir ferðamenn árið 2019.
Lesa meira
Námskeið um þróun áfangastaða

Námskeið um þróun áfangastaða

Opni háskólinn í Reykjavík býður uppá áhugavert námskeið um þróun áfangastaða 14. nóvember.
Lesa meira
ÁFANGASTAÐAÁÆTLANIR KYNNTAR 15. NÓVEMBER

ÁFANGASTAÐAÁÆTLANIR KYNNTAR 15. NÓVEMBER

Þann 15. nóvember 2018 mun Ferðamálastofa halda kynningu á áfangastaðaáætlunum. Fundurinn verður haldinn á Hótel Sögu í Reykjavík kl. 13-16.
Lesa meira

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík