Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fréttir

Bláa Lónið Retreat hlaut Steinsteypuverðalaunin árið 2019

Bláa Lónið Retreat hlaut Steinsteypuverðalaunin árið 2019

Steinsteypa nýtur sín vel á mörgun stöðum í byggingunni, að innan sem utan, og einstaklega vel hafi tekist til við framkvæmd á mynsturveggnum sjálfum. Mikil áhersla er á frumleika og er hönnun og framkvæmd framúrskarandi.
Lesa meira
Ógeðslega mikið af fallegum stöðum á Reykjanesinu - Soð á Reykjanesi

Ógeðslega mikið af fallegum stöðum á Reykjanesinu - Soð á Reykjanesi

Lesa meira
Tvö hótel á Reykjanesi meðal þeirra bestu hjá Tripadvisor

Tvö hótel á Reykjanesi meðal þeirra bestu hjá Tripadvisor

Lesa meira
Mikilvægt að ríki og landshlutar tali saman

Mikilvægt að ríki og landshlutar tali saman

Suðurnesjafólk mætti á fyrstu ráðstefnuna um stefnu ríkisins í landshlutum.
Lesa meira
Öll met slegin á Mannamóti markaðsstofanna

Öll met slegin á Mannamóti markaðsstofanna

Öll met voru slegin á frábærum degi í Kórnum í Kópavogi þar sem 800 gestir ráku inn nefið og kynntu sér ferðaþjónustu á landsbyggðinni hjá 270 sýnendum. Aukningin sem nemur um 30% frá því í fyrra.
Lesa meira
Brottfarir erlendra farþega um Keflavíkurflugvöll voru 2,3 milljónir árið 2018

Brottfarir erlendra farþega um Keflavíkurflugvöll voru 2,3 milljónir árið 2018

Lesa meira
Eigendur Hótel Keflavík hlutu þakkarverðlaun á síðasta vetrarfundi.

ÓSKAÐ ER EFTIR TILNEFNINGUM TIL VIÐURKENNINGA FERÐAÞJÓNUSTUNNAR Á REYKJANESI 2019

Lesa meira
Base hotel fær fræðslustjóra að láni

Base hotel fær fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við Base Hótel, Reykjanesbæ. Verkefnið felur í sér að sjóðirnir leggja til „Fræðslustjóra að láni,“ fræðslu- og mannauðsráðgjafa, sem greinir fræðsluþarfir fyrirtækisins og semur fræðsluáætlun byggða á greiningunni.
Lesa meira
Atvinnutekjur jukust um 39% á Suðurnesjum milli 2008 og 2017

Atvinnutekjur jukust um 39% á Suðurnesjum milli 2008 og 2017

Heildaratvinnutekjur á Suðurnesjum hækkuðu um 39% á milli áranna 2008 og 2017. Þetta kemur fram í skýrslu Byggðarstofnunar um atvinnutekjur eftir landshlutum og atvinnugreinum á þessu tímabili.
Lesa meira
Tæplega tíu milljónir fara um Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Tæplega tíu milljónir fara um Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Uppfærðar tölur um farþegafjölda í nóvember og desember benda til að heildarfjöldinn um Keflavíkurflugvöll árið 2018 verði 9,8 milljónir farþega. Farþegaspá fyrir 2019 tilbúin þegar gögn berast um áform Icelandair og Wow Air.
Lesa meira

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík