Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fjarnámskeið í stafrænni markaðssetningu

Ferðamálastofa býður í samvinnu við Markaðsstofu Reykjaness upp á námskeið í stafrænni markaðssetningu sem ætlað er litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Farið verður í helstu atriði stafrænnar þróunnar og markaðssetningar ferðaþjónustufyrirtækja, svo sem bókunarsíður (Booking og Expedia t.d.), Google, samfélagsmiðla og heimasíður, leitarvélabestun og gerð markaðsáætlana. 

2ja daga námskeið: 31. mars og 14. apríl.

Staðsetning: Fjarnámskeið - kennt í gegnum fjarfundabúnað.

Kennari: Inga Rós Antoníusdóttir, verkefnastjóri stafrænnar þróunnar hjá Ferðamálastofu 

Tími: Kennt kl. 09-12 & 12:30-14

Verð: 10.000

Skráning: Inga Rós Antoníusdóttir - ingaros@ferdamalastofa.is 

Áhersla á lítil og meðalstór fyrirtæki. 

• Hámark 10-12 þátttakendur 

• Inga Rós Antoníusdóttir veitir allar frekari upplýsingar ingaros@ferdamalastofa.is