Fara í efni

Raunveruleikaþáttur MTV tekinn upp á Reykjanesi - öruggur og fallegur staður

Keppendur við Festarfjall
Keppendur við Festarfjall

Raunveruleikaþátturinn The Challenge:Double Agents var tekinn upp á Íslandi nú í haust þar sem landslagið á Reykjanesi spilar stóra rullu. Í fyrsta þætti sem er farinn í loftið á sjónvarpstöðinni MTV, fer fram keppnisþraut við Festarfjall í Grindavík, er þar er einnig tilkomumikil opun á þættinum

Búast má við fleiri svipmyndum frá Reykjanesskaganum en í stiklu þáttanna má m.a. sjá frá keppni við Kleifarvatn.

Þótti Ísland öruggur staður fyrir keppendur og tökulið, eins sem landslagið þótti heillandi fyrir útlit þáttanna.