Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Poppmenning: skapandi afl í ferðaþjónustu?

Rannsóknamiðstöð ferðamála býður til rafræns kynningarfundar fimmtudaginn 25. nóvember þar sem farið verður yfir hinar ýmsu hliðar poppmenningar ferðaþjónustu.

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu - hvar á að byrja?

Námskeið fyrir frumkvöðla með hugmynd á fyrstu stigum í ferðaþjónustu - ATH. Skráningarhlekkur hefur verið uppfærður!

Bláa Lónið besta heita laug heims

Bláa lónið er fal­leg­asta heita laug­in að mati rann­sókna­fyr­ir­tæk­is­ins QS Supp­lies. Bláa lónið fékk ein­kunn­ina 6,79 af 10 mögu­leg­um en þar var meðal ann­ars litið til gæða laug­anna, aðstöðunn­ar í kring og veðráttu.
Útsýnispallur við Brimketil. Mynd: Ozzo

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir aftur eftir umsóknum

Vegna formgalla við birtingu auglýsingar sem birtist 24. september sl. er auglýst að nýju eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2022.

Reykjanesbær auglýsir eftir rekstraraðila skautasvells

Reykjanesbær leitar nú að áhugasömum aðilum til að taka að sér rekstur 200 m2 skautasvells sem kaup hafa verið fest á og er nú á leið til landsins. Hugmyndin að skautasvellinu kviknaði í framhaldi af verkefninu Betri Reykjanesbær þar sem kallað var eftir góðum hugmyndum frá íbúum sem hefðu að markmiði að bæta og fegra bæinn. Meðal hugmynda sem hlutu gott fylgi var ævintýralegt leiksvæði í skrúðgarði og skautasvell í skrúðgarði. Í tengslum við skipulagningu og þróun Aðventugarðsins var litið til þessara niðurstaðna og ákvörðun tekin um að kaupa slíkt svell sem verður frábær viðbót við Aðventugarðinn og kjörinn vettvangur fyrir skemmtilegar samverustundir fyrir fjölskyldur, skólahópa og aðra áhugasama.

Courtyard by Marriott verðlaunað

Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir
Frá Mannamóti Markaðsstofa landshlutanna 2019.

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2022

Skráning er hafin!

Safnahelgi um helgina

Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að Safnahelgin verður haldin hátíðleg á Suðurnesjum þetta árið.

What Works Tourism

What Works Tourism ráðstefnan um sjálfbærni í ferðaþjónustu verður haldin í Hljómahöll 14. október næstkomandi.
Þuríður Aradóttir Braun í viðtali hjá Páli Ketilssyni ritstjóra Víkurfrétta.

Vestnorden og tækifærin á Reykjanesi

Allt um Vestnorden í innslagi frá Víkurfréttum. Um er að ræða stærsta viðburðinn sem er haldinn í ferðaþjónustu á Íslandi og búast má við um 500 gestum til landsins til að taka þátt í kaupstefnunni.

Krýsuvíkurkirkja fær heiðursverðlaun

Eftir að Krýsuvíkurkirkja brann í byrjun árs árið 2010 var stofnað vinafélag krýsuvíkurkirkju með áform um að endurbyggja kirkjuna.