Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Ljósmyndun

keilir_20141125-img_1322-copy.jpg
Ljósmyndun

Reykjanes hefur löngu verið innblástur fyrir ljósmyndara. 

Hvort sem það eru fallegar ljósmyndir af einstökum hraunmyndum, norðurljósum eða orkunni í briminu.

Ráð frá heimamönnum: Ef þú vilt fara í eins dags ljósmyndaferð um Reykjanesi er gott að byrja í morgunsólinni við Kleifarvatn og enda síðan útá Garðskaga eða í Vogum. 

 

Ljósmyndaferðir

Það er geysilega vinsælt að mynda Ísland, enda myndast landið einstaklega vel.

Hægt er að bóka sérstakar ljósmyndaferðir með leiðsögn ljósmyndara sem velur fallega staði til ljósmyndunar og gefur góð ráð.

Aðrir

Olgeir Andrésson
  • Skógarbraut 1105
  • 260 Reykjanesbær
  • 848-1186, 421-2219

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík