Flýtilyklar
Fjórhjóla- og Buggy ferðir

Reykjanesið er fjölbreytt og skemmtilegt yfirferðar hvort sem það er gangandi, á hestbaki eða á vélknúnum ökutækjum. Fjórhjólaferðir eru ein vinsælasta afþreyingin á svæðinu og buggyferðir eru fyrir alla fjölskylduna.
Fjórhjólaævintýri
Aðrir
- Flugvallarbraut 752
- 235 Reykjanesbær
- 539-3009