Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Eldborg við Höskuldarvelli

Norðvestur af Höskuldarvöllum, sléttu graslendi við rætur Grænudyngju og Trölladyngju, stíga jarðhitagifur upp umhverfis stóran gjall- og klepragíg. Gígurinn er eldri en landnám og nokkuð skemmdur eftir efnistöku.

Place_1212_1___Selected.jpg
Eldborg við Höskuldarvelli
GPS punktar N63° 57' 2.669" W22° 5' 18.623"

Eldborg við Höskuldarvelli - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

kefex
Ferðasali dagsferða
  • Beykidalur 10
  • 260 Reykjanesbær
  • 852 9509

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík