Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Eldvörp

Eldvörp eru um tíu kílómetra löng gígaröð í skástígum hlutum, ásamt 20 ferkílómetra hrauni sem flæddi í gos- og rekhrinunni Reykjaneseldum á árabilinu 1210 til 1240. Við miðbik gígaraðarinnar er jarðhiti og stök rannsóknarborhola. Áður fyrr bökuðu grindvískar konur brauð í Eldvörpum og liggur svokallaður Brauðstígur þangað frá Grindavík. Mannvistarleifar má finna hér og þar í hrauninu.

Eldvörp
GPS punktar N63° 51' 15.934" W22° 32' 33.414"
Vegnúmer

425

Eldvörp - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Hótel Tjarna
Hótel
  • Tjarnabraut 24
  • 260 Reykjanesbær
  • 835-5300

Aðrir

kefex
Ferðasali dagsferða
  • Beykidalur 10
  • 260 Reykjanesbær
  • 852 9509
Traveller slf
Dagsferðir
  • Eikardalur 3
  • 260 Reykjanesbær
  • 864-8128

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík