Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Lambafellsgjá

Gjá hjá Lambafelli sem er nokkuð víð og getur verið 50 metra djúp.

Hægt er að ganga eftir gjánni þar að segja yfir sumartímann. Bólstraberg má finna í veggjum hennar.

Staðsetning: Keyrt er að Höskuldsvöllum og beygt þaðan niður að Trölladyngju. Bílastæði er við Eldborg og þaðan er gengið austan hennar að Lambafelli.

Place_1076_1___Selected.jpg
Lambafellsgjá
GPS punktar N63° 57' 42.466" W22° 2' 28.878"

Lambafellsgjá - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Gateway to Iceland ehf. - GTI
Ferðaskrifstofur
  • Akralind 8
  • 201 Kópavogur
  • 534-4446
FishIceland.com
Dagsferðir
  • Gauksás 27
  • 221 Hafnarfjörður
  • 534-8082
My Iceland Guide
Dagsferðir
  • Dalvegur 18
  • 201 Kópavogur
  • 696-1196

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík