Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Hvalir á Reykjanesi

Hvalir eru algengir kringum Reykjanesskagann, allt frá Krýsuvíkurbergi að Vogastapa. Nóg æti er fyrir þá, sérstaklega á sumrin þar sem þeir elta ýmsar fisktegundir inn á Faxaflóa. Hrefna sést mjög mikið og höfrungategundin hnýðingur. Oft á sumrin koma hópar af hnúfubak. Sést hefur líka háhyrningur, langreyður og jafnvel steypireyður sem er stærsta dýr jarðarinnar.

Hvalir á Reykjanesi
GPS punktar N0° 0' 0.000" W0° 0' 0.000"

Hvalir á Reykjanesi - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir
Ferðasali dagsferða
  • Holtsgata 48
  • 245 Sandgerði
  • 868-1805
Icelandtaxi.com
Leigubílar
  • 892-0501
JM Þjónusta ehf.
Dagsferðir
  • 864-0070

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík